Nikótín og mikilvægi fræðslu
hvað er nikótín og hætta þess

Hvað er nikótín?
- Nikótín er örvandi efni sem er mjög ávanabindandi.
- Það finnst í vörum eins og:
- Veipi (rafrettum)
- Nikótínpúðum
- Sígarettum og munntóbaki
Afhverju er þetta sérstaklega hættulegt fyrir ungmenni?
- Heilinn er að þroskast til 25-30 ára – heilinn er sérstaklega viðkvæmur.
- Nikótín getur meðal annars haft áhrif á:
- Hjarta og æðakerfi
- Svefn
- Einbeitingu og minni
- Skap og kvíða
- Það getur einnig leitt til fíknar og annarrar vímuefnanotkunar.
Mikilvægi nikótínfræðslu
- Fræðsla dregur úr líkum á notkun.
- Hjálpar ungmennum að taka upplýstar ákvarðanir.
- Byggir sjálfsmynd og gagnrýna hugsun – vernd gegn hópþrýstingi.
Heilsulausnir býður upp á nikótínfræðslu
- Fyrir fyrir 7.–10. bekk og framhaldsskóla.
- Fræðslan er:
- Ein kennslustund (ca. 60 mín.)
- Virk og gagnvirk (ungmenni taka þátt)
- Byggð á nýjustu rannsóknum
- Fjallað er meðal annars um:
- Hvað nikótín er
- Áhrif þess á líkama og heila
- Afleiðingar notkunar
Skoðum sjálfsmyndina í öllu fræðsluefni og leiðir til styrkingar