VINNUSTAÐIR

Heilsufarsmælingar

Arrow pointing up and to the left.

Skyndihjálp

An arrow pointing up and to the left.


Inflúensubólusetningar

An upward-pointing arrow.


Trúnaðarlæknisþjónusta

Arrow pointing up and to the left.

Fræðsla

Arrow pointing up and to the left.

Þjónusta fyrir vinnustaði

Heilsulausnir býður upp á ýmsa þjónustu fyrir vinnustaði.


Markmiðið er að efla heilsu starfsmanna og stuðla að virkri heilsustefnu innan skipulagsheilda sem skilar sér margfalt til einstaklinga og vinnustaðarins í heild.


Við bjóðum meðal annars upp á:


  • Heilsufarsmælingar – Reglulegar mælingar og heilsumat sem hjálpar starfsmönnum að fá betri yfirsýn yfir eigið heilsufar og hvetur til heilbrigðari lífsstíls.


  • Inflúensubólusetningar – Skilvirk leið til að draga úr veikindaforföllum yfir vetrarmánuðina og vernda bæði einstaklinga og hópinn í heild.


  • Fræðsla – Námskeið og fræðsluefni um heilsu, næringu, hreyfingu og streitustjórnun sem eykur vitund og stuðlar að bættri vellíðan.


  • Trúnaðarþjónusta læknis – Vinnustaðir hafa aðgang að þjónustu trúnaðarlæknis sem veitir ráðgjöf vegna fjarvista starfsmanna í veikinda- og slysatilfellum


  • Skyndihjálp – Fræðsla og þjálfun í skyndihjálp sem tryggir að starfsfólk sé viðbúið þegar á reynir.


Með þessum úrræðum skapa vinnustaðir heilbrigðara, öflugra og ánægðara starfsumhverfi sem skilar sér í aukinni framleiðni og minni fjarvistum.

Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar

Viltu vita meira um þjónustu fyrir vinnustaðinn þinn?

Vinnustaðir