VINNUSTAÐIR
Heilsufarsmælingar
Skyndihjálp
Inflúensubólusetningar
Trúnaðarlæknisþjónusta
Fræðsla
Þjónusta fyrir vinnustaði
Heilsulausnir býður upp á ýmsa þjónustu fyrir vinnustaði.
Markmiðið er að efla heilsu starfsmanna og stuðla að virkri heilsustefnu innan skipulagsheilda sem skilar sér margfalt til einstaklinga og vinnustaðarins í heild.
Við bjóðum meðal annars upp á:
- Heilsufarsmælingar – Reglulegar mælingar og heilsumat sem hjálpar starfsmönnum að fá betri yfirsýn yfir eigið heilsufar og hvetur til heilbrigðari lífsstíls.
- Inflúensubólusetningar – Skilvirk leið til að draga úr veikindaforföllum yfir vetrarmánuðina og vernda bæði einstaklinga og hópinn í heild.
- Fræðsla – Námskeið og fræðsluefni um heilsu, næringu, hreyfingu og streitustjórnun sem eykur vitund og stuðlar að bættri vellíðan.
- Trúnaðarþjónusta læknis – Vinnustaðir hafa aðgang að þjónustu trúnaðarlæknis sem veitir ráðgjöf vegna fjarvista starfsmanna í veikinda- og slysatilfellum
- Skyndihjálp – Fræðsla og þjálfun í skyndihjálp sem tryggir að starfsfólk sé viðbúið þegar á reynir.
Með þessum úrræðum skapa vinnustaðir heilbrigðara, öflugra og ánægðara starfsumhverfi sem skilar sér í aukinni framleiðni og minni fjarvistum.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar
Viltu vita meira um þjónustu fyrir vinnustaðinn þinn?
Vinnustaðir
Beiðni móttekin!
Takk fyrir að senda okkur skilaboð, við munum hafa samband eins fljótt og hægt er.
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.