Inflúensubólusetningar
Inflúensubólusetningar
Við bjóðum upp á bólusetningar við árlegri inflúensu. Bólusetningar fara yfirleitt fram í október og nóvember á hverju ári.
Með hagkvæmni að leiðarljósi mæta hjúkrunarfræðingar Heilsulausna á vinnustaðinn eða starfsfólk mætir til okkar á Stórhöfða.
Bólusetning gegn inflúensu er ein áhrifaríkasta forvörnin gegn smiti og getur dregið verulega úr veikindum, fjarvistum og álagi á vinnustað. Með því að bólusetja starfsfólk er líklegra að vinnustaðurinn haldi jafnvægi í starfsemi sinni yfir vetrarmánuðina og meira öryggi fyrir starfsfólk.
Við sjáum um skipulag, framkvæmd og eftirfylgni þannig að ferlið sé eins þægilegt og hægt er fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar
BÓKAÐU BÓLUSETNINGU FYRIR ÞINN VINNUSTAÐ
Inflúensubólusetningar
Beiðni móttekin!
Takk fyrir að senda okkur skilaboð, við munum hafa samband eins fljótt og hægt er.
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.