Fjarþjónusta

 Vegna aðstæðna í okkar samfélagi hefur eftirspurn um fjarþjónustu aukist til muna.

Við viljum koma til móts við okkar skjólstæðinga og bjóðum því upp á ýmsa þjónstu í gegnum fjarfundarbúnað.