Boðið er upp á heilsufarsráðgjöf fyrir starfsmenn:
Fyrir hópa
Fyrir einstaklinga
Boðið er upp á fræðsluefni sem er t.d. hægt að hafa sem hádegisfræðslu eða sérhannað fyrir einstaklinga eða hópa innan vinnustaðarins. Dæmi um fræðsluefni:
Lífsstílssjúkdómar og hvernig er hægt að koma í veg fyrir þá eða minnka áhrif þeirra
Heilsa 101 (svefn, mataræði, hreyfing o.fl.)
Svefn og heilbrigði
Vinnuaðstaða
Sjálfsmynd
Sérhönnuð fræðsla fyrir starfsemi vinnustaðarins eins og t.d. hvernig á að draga úr vinnutengdum kvillum hjá bílstjórum