Nikótínfræðsla

fyrir foreldra og forráðamenn

 

-Grunnskóli Snæfellsbæjar-

Markhópur: Fyrir foreldra/forráðamenn ungmenna sem hafa fengið fræðslu um nikótín frá Heilsulausnum. Einnig mælum við með því að starfsfólk sem sinnir ungmennunum fylgist með.

Markmið: Fræða foreldra og starfsfólk um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um. Fara yfir skaðsemi nikótíns, sérstaklega tengt börnum og ungmennum og hvetja foreldra til að taka samtalið um nikótin.

Fræðsluform: Rafræn fræðsla með glærum og fyrirlesara.

Fræðarar og höfundar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.

Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu úr starfi.

Tímalengd: Um 40 mínútur.

Aðgengi: Fræðslan var aðgengileg frá fimmtudeginum 16. janúar til miðnættis mánudaginn 20. janúar 2025.

 
 
 

Ýtið á myndina hér fyrir ofan til að horfa á fræðsluna.
Hægt er að stækka gluggann með því að ýta á ⛶-merkið niðri í hægra horninu. Einnig er hægt að breyta gæðum myndbandsins með því að ýta á ⚙️-merkið, t.d. ef myndbandið er of lengi að hlaðast eða með einhverjum truflunum er ágætt að prufa að minnka gæðin.

Lokað hefur verið fyrir fræðsluna.

 
 

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, vinsamlegast hafðu samband með því að:

Fylla út skjalið hér fyrir neðan

eða

Senda skilaboð gegnum facebooksíðu Heilsulausna hér

eða

Senda tölvupóst hér