Listin að líða vel

-Menntaskólinn við Sund-

Markhópur: Fyrir nemendur Menntaskólans við Sund.

Markmið: Fræða um vellíðan og hvað við sjálf getum gert til að láta okkur líða vel. Ræðum um sjálfsmyndina, hvernig við getum byggt hana upp og af hverju það skiptir máli.

Hvað hefur neikvæð áhrif á vellíðan og sjálfsmynd og hvert er hægt að leita ef við þurfum hjálp.

Fræðsluform: Rafrænn fyrirlestur með fyrirlesara og glærukynningu.

Fræðarar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.

Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu okkar úr starfi.

Lokað hefur verið fyrir fræðsluna

Nánari upplýsingar: Hægt er að senda spurningar og athugasemdir með eftirfarandi leiðum og hvetjum við ykkur til að hafa samband:

Sem skilaboð á facebooksíðu Heilsulausna hér

Senda email á andrea@heilsulausnir.is

 

Lokað hefur verið fyrir fræðsluna