Kynning fyrir skóla Reykjanesbæjar
Heilsulausnir munu koma í alla grunnskóla Reykjanesbæjar með Vímuefnafræðsluna VELDU (fyrir utan Myllubakkaskóla þar sem sá skóli fékk fræðsluna á síðasta skólaári).
Heilsulausnir er fyrirtæki í forvörnum þar sem reyndir hjúkrunarfræðingar reka og sjá um alla starfsemi. Hér fyrir neðan getið þið lesið nánar um okkur.
Vimefnafræðslan VELDU hefur farið víða en allir skólar í Kópavogi fengu fræðsluna á síðasta skólaári og munu allir skólar í Hafnarfirði einnig fá fræðsluna á þessari önn.
Hér kemur stutt kynning á þessu verkefni ásamt smá kynningu á okkur í Heilsulausnum.
Hlökkum til að fræða unglingana ykkar!
Kynningin verður aðgengileg til miðnættis sunnudagsins 11. október.
Hægt er að skoða meira um okkar starfsemi á:
heilsulausnir@heilsulausnir.is
Ekki hika við að senda okkur línu ef þið hafið einhverjar spurningar!