Samfélagsmiðlar og skjánotkun

Foreldrafræðsla 

-Kerhólsskóli-

Markhópur: Fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í Kerhólsskóla.

Markmið: Upplýsa foreldra um samfélagsmiðlanotkun barna og unglinga ásamt því að fara yfir neikvæð áhrif þessara miðla á unga einstaklinga. Skoðum einnig skjánotkun og hvernig áhrif ofnotkun þeirra hefur á heilsu okkar og vellíðan. Hvaða ráðleggingar eru í gildi og hvað ber að varast.

Hvetja foreldra til að opna samtalið við börnin sín um ábyrga notkun samfélagsmiðla og skjátækja.

Fræðsluform: Rafrænn fyrirlestur með fyrirlesara og glærukynningu.

Fræðarar: Hjúkrunarfræðingar semja allt efni og sinna allri fræðslu.

Fræðsluefni: Allt fræðsluefnið er byggt á gagnreyndum og nýlegum heimildum, ásamt reynslu okkar úr starfi.

Tímalengd: Um 60 mínútur.

Lokað hefur verið fyrir fræðsluna

Nánari upplýsingar: Hægt er að senda spurningar og athugasemdir með eftirfarandi leiðum og hvetjum við ykkur til að hafa samband:

Sem skilaboð á facebooksíðu Heilsulausna hér

Senda email á andrea@heilsulausnir.is