-Íslenska Gámafélagið-

Þessi fræðsla er ætluð starfsfólki Íslenska Gámafélagsins. Markmið hennar er að bæta heilsu og vellíðan starfsfólks og ýta undir heilbrigt og jákvætt vinnuumhverfi. Farið er yfir mismunandi þætti heilbrigðis og hvernig við sjálf getum haft áhrif á eigin heilsu, bætt vellíðan í vinnu og bætt starfsanda á vinnustað.

Allt efni er samið og flutt af reyndum hjúkrunarfræðingum þar sem notast er við nýlegar og gagnreyndar heimildir.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, vinsamlegast hafðu samband með því að:

Fylla út skjalið hér fyrir neðan

eða

Senda skilaboð gegnum facebooksíðu Heilsulausna hér

Ýtið á myndina hér fyrir ofan til að horfa á fræðsluna. Hægt er að stækka gluggann með því að ýta á   -táknið neðst í hægra horninu.